Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófunaráfangi
ENSKA
validation phase
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í Galíleóáætluninni er að finna skilgreiningaráfanga sem lokið hefur verið við, þróunar- og prófunaráfanga sem nær fram til ársins 2013, uppsetningaráfanga sem hófst árið 2008 og áætlað er að ljúki árið 2020 og nýtingaráfanga sem á að hefjast smám saman frá 201415 þannig að kerfið nái fullum rekstri árið 2020.

[en] The Galileo programme includes a definition phase which has been completed, a development and validation phase until 2013, a deployment phase which was launched in 2008 and is due for completion in 2020, and an exploitation phase which should be launched progressively from 2014-15 in order to have a fully operational system in 2020.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1285/2013 frá 11. desember 2013 um framkvæmd og nýtingu evrópskra leiðsögukerfa um gervihnött og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 876/2002 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 683/2008

[en] Regulation (EU) No 1285/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on the implementation and exploitation of European satellite navigation systems and repealing Council Regulation (EC) No 876/2002 and Regulation (EC) No 683/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R1285
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira